• Innsíðu banner

Sony Xperia Z1

Sony Xperia Z1
Sony Xperia Z1

Sony Xperia Z1 nýtir linsu og ljósmyndatækni sem hönnuð hefur verið fyrir stafrænar myndavélar frá Sony. Því er síminn með frábæra 20,7 MP myndavél sem er ein sú besta á snjallsímamarkaðnum í dag.

Xperia Z1 er með einstaklega skörpum og björtum 5 tommu háskerpuskjá, þannig að myndirnar njóta sín til fullnustu. Hönnun símans er glæsileg eins og Sony er von og vísa; samblanda af fyrsta flokks málmi og gleri.

Eiginleikar:
Stýrikerfi
Hæð
BreiddAndroid
Upplausn144 mm
Vörunúmer 654321
Verðmeð VSK
118.467 kr.
Ekkert í boði

Einn besti myndavélasíminn

Myndavélin í Xperia Z1 er búin til úr sömu íhlutum og notaðir eru í stafrænum myndavélum frá Sony. Hún er 20,7 MP og notar hina margverðlaunuðu G Lens linsu og BIONZ-myndvinnslutæknina, auk þess að nýta Superior Auto, sem tryggir bestu myndgæðin án þess að þú þurfir að stilla myndavélina.

 
 
 

Framúrskarandi skjár

Það er óhætt að segja að 5 tommu skjárinn í Xperia Z1 sé í sérflokki. Hann notar TRILUMINOS-skjátæknina frá Sony sem birtir einstaklega bjarta og skýra liti, er með 1920 x 1080 háskerpuskjáupplausn og birtir 441 pixla á tommu. Þeir gerast ekki mikið bjartari og skarpari en það!

 
 

Glæsileg hönnun

Xperia Z1 byggir á hönnunarhefð Sony, þar sem áhersla er á fyrsta flokks efnivið og glæsilegt útlit. Bæði fram- og bakhliðin eru úr hertu gleri sem endurspegla umhverfi þitt og ramminn er án samskeyta, sem sendir skýr skilaboð um að gæðin séu í fyrirrúmi.

  • Ummál og þyngd
  • Hæð144 mm
  • Breidd74 mm
  • Þykkt8.5 mm
  • Þyngd170 gr
  • Stýrikerfi
  • Android 4.2
  • Skjár
  • Stærð5 tommur
  • Upplausn1080 x 1920
  • Gagnatengingar
  • WiFi
  • 4G
  • 3G (UMTS)
  • 3G+ (HSDPA)
  • GPRS
  • EDGE
  • Bluetooth
  • USB
  • Rafhlaða
  • 3000 mAh
  • Minni
  • KortmicroSD
  • Innbyggt16 GB geymsla, 2 GB RAM
  • Myndavél
  • Upplausn20,7 MP
  • Myndskeið1080p@30fps
  • Hugbúnaður
  • Tölvupóstur
  • Fyrirtækjapóstur
  • Sjónvarp í símann
  • Hljóð og mynd
  • Myndskilaboð (MMS)
  • Rauntónar (MP3)
  • Sérkenni
  • FM útvarp
  • GPS (kort með staðsetningu)

Stefna hugbúnaðarhús | s. 464 8700 | f. 464 8701 | e.stefna@stefna.is