iPad Air er léttari en 500 grömm og 20% þynnri en fyrirrennarinn. Þrátt fyrir að vera nettari er hann töluvert öflugri og mjög sterkbyggður.